Endorphin

  • 519.000 kr


Endorphin

Endorphin hjólið kom fyrst á markað 2009 og hefur farið frammúr sér á öllum levelum síðan. Hjólinu er oftast lýst sem ´trail bike´ þegar kemur að færni þess og möguleikum og 3.0 útgáfan er engin undantekning. Með snilldar geometríu og 130 mm fourby4 link systeminu gerir Endorphin hæft í Enduro-keppnir sem og ævintýrahjólaferðir og framúrskarandi gott grip í bröttum brekkum og kröppum beygjum, upp og niður.

Hjólið er fáanlegt bæði sem Stell með afturdempara eða Tilbúið hjól í nokkrum útfærslum.

*Öll hjól eru sérpöntun og því best að hafa samband við okkur ef einhverjar spurningar vakna*

*Við eigum mögulega til hjól sem þú getur prufað*

 

Frekari upplýsingar um hjólið :

https://www.knollybikes.com/endorphin

 

Helstu Specs:

+Frame Weight: 2950g or 6.5lb (w/ Fox DPS)

+Rear Travel: 130mm or 5.1"

+Wheel Size & Max Width: 27.5" x 2.5"

+Dropout/Hub Spec: 142 x 12mm axle (included). 1.5 Thread pitch.

+Headset: 44mm upper & 56mm lower

+Seatpost Diameter: 31.6mm

+Post Collar: Size 35.0mm

+Seatpost insertion depth: 280+mm

+6066 series alloy frameset is extensively hydroformed to maximize strength to weight ratio

+Low stress pivot locations rotate on long lasting IGUS bushings

+Front Derailleur: E-type direct mount

+Dual ring compatible - provides superior set-up versatility

+Chainguide Tabs: ISCG05 (removable)

+BB Shell Spec: 73mm / threaded for creak-free riding and simple installation

+Rear Brake Tabs Post Mount 160

+Internal & external cable routing

+Bottle mounts: Side mount cage required, x-small bottle on M, small bottle on Large, large bottle on XL