Peaty´s Loam Foam

Peaty´s

  • 1.840 kr


Loam Foam

Peaty´s Loam foam er hágæða náttúrulegt hreinsiefni sem virkar vel á drullu en er samt óhætt að nota á öll yfirborð meðal annars :carbon, bremsupúða og bremsudiska.

Þessi einstaka blanda er búin til úr náttúrulegum efnum sem skilar þér skínandi hreinu hjóli.

 

Hverning virkar Loam foam?

Þú úðar Loam foam á skítuga fleti bíður í 3-5 mínútur og skolar svo af með hreinu vatni. Fyrir mjög fasta drullu getur verið gott að strjúka yfir með mjúkum bursta og svo skola með köldu vatni.

 


Við mælum einning með