Um okkur

Upplýsingar um okkur

 

www.kurr.is

Fjallahjól ehf.

Hátún 5B

225 Garðabær

Ísland

Kt. 460315-0690

Vsk. 119859

Stofnað- 2.3.2015

Eigendur-

Viðja Rós Hjálmarsdóttir ( Fatnaður )

Aron Andri Sigurðsson ( Hjól ) 

  

Við hjá KURR leggjum áherslu á að veita sem bestu þjónustu og viljum hvetja þig að hafa samband við okkur ef einhverjar spurningar koma til huga. Sendið póst á kurr@kurr.is eða hringið í síma 8659844.

Netverslun kurr.is er opin allan sólarhringinn. Svarað er í síma milli 12-16 alla virka daga.

 

SKILMÁLAR KURR.IS

 

PANTANIR

Við göngum frá pöntunum þegar greiðsla hefur borist. Um leið og greiðsla berst færðu senda staðfestingu í tölvupósti. 

Við tökum við öllum kortategundum. Gjaldmiðill ISK.

-Sérpantanir-

Við tökum einnig að okkur að sérpanta vörur frá MONS ROYAL/ KNOLLY sem eru ekki til á lager á þeim tíma.

Fyrirspurnir varðandi sérpantanir óskast á netfangið kurr@kurr.is.

Farið er fram á 25% innborgun þegar varan er pöntuð, sem fæst ekki endurgreidd.

Afgangurinn er greiddur þegar varan er tilbúin til afhendingar. Sérpöntunum er ekki hægt að skila.

 

GREIÐSLA

Þú getur valið um að greiða með greiðslukorti í gegnum örugga greiðslugátt Borgunar. Pöntun er afgreidd sama dag og greitt er fyrir vöru.

Ef þig vantar fleiri upplýsingar um fatnaðinn, koma við efnið, sjá fötin með eigin augum eða fá fleiri myndir hafðu þá samband við okkur á kurr@kurr.is

 

VERÐ

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og áskiljum við okkur rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verið gefið upp. Öll verð eru birt með 24% virðisaukaskatti.

 

SÓTT EÐA SENT?

 

-Sendingarkostnaður-

 

Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram og birtist fjárhæð kostnaðarins áður en greiðsla er staðfest. Vörur sendast með Póstinum. Sækja má vörurnar sem pantaðar eru í Hátún 5B, 225 Garðabær ef óskað er eftir því. 

AFHENDINGARTÍMI

Ef þú óskar eftir heimsendingu er afhendingartími að jafnaði 2-4 virkir dagar eftir að vara hefur verið pöntuð og greidd.

Ef þú óskar eftir að sækja samdægurs, láttu okkur þá endilega vita á kurr@kurr.is og við reynum eftir fremsta megni að verða við því.

Við erum staðsett í Hátún 5B, 225 Garðabær.

-Ef að vara er væntanleg getur afhendingartími verið 2-3 vikur.

 

Engin ábyrgð er tekin á innsláttarvillum, myndabrengli eða röngum og úreltum upplýsingum, þó reynt sé eftir fremsta megni að hafa síðuna sem réttasta. Verð á vörum á vefsíðu, KURR.IS, er staðgreiðsluverð með virðisaukaskatti. Verð getur breyst, án fyrirvara.

 

SKILAFRESTUR OG ENDURGREIÐSLA

Skilyrði fyrir skilarétti er að vara sé ónotuð, óskemmd og í óskemmdum upprunalegum pakkninum innan 14 daga(A:T:H).

(http://www.neytendastofa.is/fyrirtaeki/orettmaetir-vidskiptahaettir/skilarettur/ )Sendingakostnaður er ekki endurgreiddur nema um gallaða vöru sé að ræða. Ef þú vilt skila vöru, hafðu þá samband við okkur á kurr@kurr.is

 

TRÚNAÐUR (ÖRYGGISSKILMÁLAR)

 

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

LÖG OG VARNARÞING

 

Um skilmála þessa og þá samninga sem til verða á grundvelli þeirra gilda íslensk lög.  Rísi mál vegna skilmála þessara skulu þau rekin fyrir Héraðsdómi Norðurlands Vestra.