Greenfix Base coat wax
Grunnvax / Basecoat wax
Hentar fyrir surf,skim og kitebretti
Greenfix vax er búið til úr eins nátturulegum efnum og hægt er , enginn eiturefni eru notuð við framleiðsluna til þess að minka umhverfis fótsporið.
Hannað og framleitt til þess að virka í erfiðum aðstæðum
Handgert c.a 90 gr af vaxi í pakningu