MADNESS Poncho

MADNESS Poncho

Surf

  • 8.640 kr


Hvernig hefur þér gengið hingað til að skipta úr þrönga surfgallanum á bílastæðinu, með alla í kringum þig, haldandi á handklæði utan um ÝMSA parta á meðan?

Lausnin er fyrir framan þig! PONCHO! Skelltu þessu yndismjúka poncho yfir þig á meðan þú berst fyrir lífi þínu að troða þér úr þessum blessaðan sleikiþrönga galla!

85% Polyester

15% Nylon 

Hentar jafn vel fyrir karla og konur 


Við mælum einning með