Viðgerðar resin

Viðgerðar resin

Surf

  • 4.724 kr


SOLAREZ 

Er hraðvirkt fjölnota blanda af trefjablönduðu resini.

Efnið er fljótandi þangað til það kemst í snertingu við sólarljós/uv geisla

Mjög sterkt efni sem er hægt að gera við nánast hvað sem er með !

Settu það á í skugga og leifðu svo sólinni að skína á það , whola ! Þú ert búinn að framkvæma hágæða viðgerð 

Virkar vel á :

  • Trefjaplast
  • timbur
  • Járn
  • Plast ( en ekki Eps eða styrofoam)

100 gr í túbunni


Við mælum einning með